8.9.2008 | 19:14
AF HVERJU FER FÓLK Í FÍLU ?
Stundum fer ég í fílu, sé samt alltaf eftir því og líður pínku eins og kjána á eftir. Það fátt leiðinlegra en fílupúkar:( Fíla getur skemmt heilan dag fyrir manni. Allt í lagi að verða reiður en fíla er annað mál. Þegar maður fer í fílu er erfitt að hætta að vera í fílu:/
Sérstaklega þegar maður fer í fílu út í mömmu sína eða pabba og fólk sem manni þykir vænt um.Vinkonur fara stundum í fílu og ef orðið fyrirgefðu væri ekki til þá væri nú ekki gaman.
Hér er ljóð hehehhe
Að brosa með glenns það er fjörið
í fílu með með Grílu er ekki kjörið,
að leika ser vel er góð saga
en ljóta fílu þarf strax að laga.
Höf:Birta Hugadóttir:)hehe
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.